Göngukort og hugmyndir

Mér finnst ofboðslega gaman að ganga og skoða landið okkar. Hér er ég að safna göngukortum og gönguhugmyndum á einn stað. :)

***************************************
Reykjavík og Kópavogur
***************************************
– Fossvogsdalur, Elliðaárdalur o.fl.
Gongu_og_hjolastigar

***************************************
Mosfellsbær
***************************************
7 tindar – fjölskyldufellin í Mosfellsbæ

GonguleidirMosfellsbae

***************************************
Hafnarfjarðarsvæðið
***************************************
– Helgafell, Hvaleyrarvatn o.fl.

***************************************
25 gönguleiðir
***************************************
25gonguleidir

25 Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu (bók)
Gönguleið 1 | Hraunin og Straumsvík
Gönguleið 2 | Ásfjall og Ástjörn
Gönguleið 3 | Garðaholt og Hleinar
Gönguleið 4 | Gálgahraun
Gönguleið 5 | Álftanes og Bessastaðatjörn
Gönguleið 6 | Kópavogsdalur
Gönguleið 7 | Fossvogsdalur
Gönguleið 8 | Öskjuhlíð
Gönguleið 9 | Seltjarnarnes og Grótta
Gönguleið 10 | Örfirisey
Gönguleið 11 | Laugardalur
Gönguleið 12 | Laugarnes og Sund
Gönguleið 13 | Kringum Grafarvog
Gönguleið 14 | Innan Geldinganess
Gönguleið 15 | Umhverfis Varmá
Gönguleið 16 | Hafravatn
Gönguleið 17 | Við Reynisvatn
Gönguleið 18 | Við Rauðavatn
Gönguleið 19 | Ofan Árbæjarstíflu
Gönguleið 20 | Elliðavatn og Vatnsendi
Gönguleið 21 | Vífilsstaðavatn
Gönguleið 22 | Vífilsstaðahlíð
Gönguleið 23 | Búrfellsgjá
Gönguleið 24 | Kaldársel og Valahnúkar
Gönguleið 25 | Hvaleyrarvatn

25 Gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu (bók)
Gönguleið 1 | Mógilsá og Esjuhlíðar
Gönguleið 2 | Kjalarnes
Gönguleið 3 | Saurbær á Kjalarnesi
Gönguleið 4 | Norðan Akrafjalls
Gönguleið 5 | Hvítanes við Grunnafjörð
Gönguleið 6 | Melabakkar
Gönguleið 7 | Ölver og Katlavegur
Gönguleið 8 | Hafnarskógur
Gönguleið 9 | Andakílsárfossar
Gönguleið 10 | Skorradalur og Síldarmannagötur
Gönguleið 11 | Umhverfi Draghálss
Gönguleið 12 | Saurbær á Hvalfjarðarströnd
Gönguleið 13 | Bjarteyjarsandur og Hrafneyri
Gönguleið 14 | Bláskeggsá og Helguhóll
Gönguleið 15 | Þyrilsnes
Gönguleið 16 | Kringum Glym
Gönguleið 17 | Botn Brynjudals
Gönguleið 18 | Fossárdalur og Seljadalur
Gönguleið 19 | Hvítanes í Hvalfirði
Gönguleið 20 | Hvammsvík
Gönguleið 21 | Hálsnes og Búðasandur
Gönguleið 22 | Meðalfell í Kjós
Gönguleið 23 | Vindáshlíð og Laxá í Kjós
Gönguleið 24 | Eilífsdalur
Gönguleið 25 | Hvalfjarðareyri

25 Gönguleiðir á Reykjanesskaga (bók)
Gönguleið 1 | Kringum Helgafell
Gönguleið 2 | Sunnan Straumsvíkur og Alfaraleið
Gönguleið 3 | Lambafellsklofi við Höskuldarvelli
Gönguleið 4 | Selsvellir
Gönguleið 5 | Staðarborg
Gönguleið 6 | Vogastapi
Gönguleið 7 | Garðskagi
Gönguleið 8 | Básendar
Gönguleið 9 | Hafnaberg
Gönguleið 10 | Reykjanestá, Skálafell og Gunnuhver
Gönguleið 11 | Þorbjörn
Gönguleið 12 | Selatangar og Katlar
Gönguleið 13 | Sog, Grænavatn og Djúpavatn
Gönguleið 14 | Húshólmi
Gönguleið 15 | Krýsuvíkurberg og Selalda
Gönguleið 16 | Seltún og Sveifluháls
Gönguleið 17 | Grænavatn og Austurengjahver
Gönguleið 18 | Geitahlíð og Stóra-Eldborg
Gönguleið 19 | Herdísarvík
Gönguleið 20 | Strandarkirkja og Selvogur
Gönguleið 21 | Vestan Þorlákshafnar
Gönguleið 22 | Geitafell við Þrengslaveg
Gönguleið 23 | Jósefsdalur og Eldborgir
Gönguleið 24 | Þríhnúkar
Gönguleið 25 | Grindaskörð

***************************************
Ferðafélag Íslands:
Fjallalistinn fyrir 2013

***************************************

– Úlfarsfell
– Mosfell
– Helgafell við Hafnarfjörð
– Skálafell á Mosfellsheiði
– Húsfell
– Reykjafell á Hellisheiði
– Skálafell á Hellisheiði
– Kerhólakambur
– Stóri Meitill
– Ingólfsfjall
– Geitafell
– Heiðarhorn
– Blákollur
– Botnssúlur
– Akrafjall hringur
– Móskarðahnjúkar
– Hafnarfjall
– Dýjadalshnjúkur
– Hvannadalshnjúkur
– Vífilsfell
– Eyrarfjall
– Þórsmörk: Rjúpnafell, Tindfjöll, Útigönguhöfði, Réttarfell og Dímon.
– Skessuhorn
– Hrómundartindur
– Þrjú fjöll: Búrfell, Vörðufell og Mosfell
– Grímmannsfell
– Skjaldbreiður
– Vestmannaeyjar. Heimaklettur og Eldfell.
– Landmannalaugar: Vörðuhnjúkur, Skalli, Brennisteinsalda, Bláhnjúkur og Löðmundur.
– Ok.
– Hvalfell.
– Keilir.
– Kistufell.
– Þríhyrningur.
– Stóra Kóngsfell.
– Þyrill
– Græna Dyngja.
– Ármannsfell.
– Skeggi úr Dyradal.
– Helgafell í Mosfellssveit.

***************************************
Ferðafélag Íslands:
Fjallalistinn fyrir 2012

***************************************

– Úlfarsfell
Hækkun 240 m. 4 km. 1-2 tímar
– Mosfell
Hækkun 196 m. 3 km. 1-2 tímar
– Helgafell Hafnarf
Hækkun 260 m. 6 km. 2-3 tímar
– Skálafell Mosheiði.
Hækkun 400 m. 4-5 km. 2 tímar
– Húsfell
Hækkun 200 m. 8-9 km. 3-4 tímar
– Helgafell Mos // 2. ágúst 2012
Hækkun 150 m. 5 km. 2 tímar
– Skálafell á Hellish
Hækkun 300 m. 7 km. 3 tímar
– Kerhólakambur
Hækkun 800 m. 5 km. 3-4 tímar
– Stóri Meitill
Hækkun 250 m. 10 km. 4 tímar
– Geitafell
Hækkun 300 m. 8 km. 3 tímar
– Ingólfsfjall
Hækkun 500 m. 14 km. 5 tímar
– Þverfellshorn
Hækkun 750 km. 8 km. 3-4 tímar
– Heiðarhorn
Hækkun 970m. 11 km. 6 tímar
– Blákollur Hellish
Hækkun 300 m. 6 km. 3 tímar
– Botnssúlur
Hækkun 1000. 14-15 km. 5-6 tímar
– Hafnarfjall
Hækkun 740m. 14 km. 5-6 tímar
– Móskarðshnjúkar
Hækkun 700 m. 8 km. 4-5 tímar
– Akrafjall
Hækkun 550 m. 5 km. 2-3 tímar
– Hvannadalshnjúkur
Hækkun 2050. 25 km. 12-15 tímar
– Eyrarfjall í Kjós
Hækkun 280 m. 6 km. 3 tímar
– Vífilsfell
Hækkun 420 m. 4-5 km. 2-3 tímar
– Dýjadalshnjúkur
Hækkun 700 m. 7 km. 3-4 tímar
– Helgi í Þórsmörk:
Rjúpnafell, Tindfjöll,
Hækkun 700 m. 16 km. 7-9 tímar.
– Réttarfell, Útigönguhöfði, Dímon
Hækkun 700 m. 7-8 km. 5-6 tímar
– Skessuhorn
Hækkun 900m. 12 km. 7-8 tímar
– Þrjú fjöll Grímsnesi
Vörðufell, Búrfell, Mosfell
Hækkun 950. 14 km. 5-6 tímar
– Hrómundartindur
Hækkun 200 m. 6 km. 3 tímar
– Grímmannsfell
Hækkun 400. 10 km. 3-4 tímar
– Skjaldbreiður
Hækkun 500 m. 8 km. 3-5 tímar
-Vestmannaeyjar
Hækkun 500 m. 3-5 km. Dagsferð.
– Helgi í Landmannalaugum.
Vörðuhnjúkur, Skalli, Háalda,
900m. 26 km. 7-9 tímar
– Bláhnjúkur og Löðmundur
Hækkun 800 m. 14 km. 6-7 tímar
– Ok
Hækkun 500 m. 11 km. 5-6 tímar
– Keilir // 9. júlí 2012
Hækkun 250 m. 7 km. 3 tímar
– Hvalfell
Hækkun 700 m. 6 km. 5-6 tímar
– Kistufell
Hækkun 840 m. 11 km. 4-5 tímar
– Þríhyrningur Rang.
Hækkun 600 m. 8 km. 4-5 tímar
– Stóra Kóngsfell
Hækkun 200 m. 4 km. 2 tímar
– Þyrill
Hækkun 350 m. 9 km. 4-5 tímar
– Grænadyngja
Hækkun 280 m. 4-5 km. 2 -3 tímar
– Ármannsfell
Hækkun 600 m. 10 km. 5-6 tímar
– Skeggi úr Dyradal
Hækkun 430 m. 8 km. 3 tímar
– Vatnshlíðarhorn
Hækkun 250 m. 5 km 2-3 tímar

***************************************
Útivistarræktin
***************************************
Ókeypis göngur í nágrenni höfuðborgarinnar

Útivistarræktin hefur verið við lýði um árabil og hefur mælst mjög vel fyrir. Gengið er tvisvar í viku og er þátttaka mjög góð. Með því að taka þátt í Útivistarræktinni fæst góð líkamsrækt og um leið hentugur undirbúningur fyrir krefjandi ferðir. Þá spillir ekki fyrir að þátttaka í Útivistarræktinni kostar ekkert og allir eru velkomnir.

Á mánudögum er gengið um Elliðaárdalinn. Lagt er af stað kl. 18:00 frá Toppstöðinni (stóra brúna húsinu í Elliðaárdalnum, ekið frá Ártúnsbrekku, sjá kort).

Á miðvikudögum er einnig gengið um Elliðaárdalinn, brottför frá sama stað og á mánudögum en nú kl. 18:30. Í miðvikudagsgöngunni er hins vegar farið hægar yfir.

Frá apríl og fram í september breytast miðvikudagsgöngurnar með þeim hætti að þá er farið í göngur í nágrenni borgarinnar, en sameinast í bíla við Toppstöðina. Fararstjóri frá Útivist hefur umsjón með göngunni og velur leið hverju sinni. Sama gildir um þessar göngur og aðrar göngur Útivistarræktarinnar að þátttaka kostar ekkert, að öðru leyti en því að farþegar í bílum taka þátt í eldsneytiskostnaði með framlagi til ökumanns

***************************************
Endomondo
***************************************

Ég fer ekki í göngutúr án þess að kveikja á Endomondo og hér er hægt að sjá hvað ég hef gengið.

Leave a Reply