Fjallgöngur

Fjallgöngur duttu inn á áhugasvið mitt árið 2009. Það fer alveg eftir veðri, vindum, fríum, félagsskap, öðrum áhugamálum og stuði hve dugleg ég er við þetta. :)

Hengill

************************************************************************
Fjöll eftir tímaröð
************************************************************************

1. Búrfell í Grímsnesi
Hæð: 534 m
Gönguhækkun: 430 m
Fjöldi skipta: 2
// skemmtileg ganga og skemmtilegt fjall. Smá tjörn uppi á því.

2. Miðfell í Þingvallasveit
Fjöldi skipta: 2
// ekkert sérstakt fjall en vegur alveg upp á það og fallegt útsýni.

3. Arnarfell í Þingvallasveit
Hæð: 239 m
Gönguhækkun 110 m
Fjöldi skipta: 3
// Einn af mínum uppáhaldsstöðum á landinu. Fallegur skógur, fallegt útsýni, gaman að fara í berjamó og svo er tjörn við fjallið sem hægt er að busla í á heitum degi.

4. Hrafnabjörg í Þingvallasveit
Hæð: 783 m
Gönguhækkun: 220 m
Fjöldi skipta: 2
// Fín ganga. Fallegt útsýni. Langur vegaspotti að fjallinu sem er ekki fær öllum bílum.

5. Ármannsfell í Þingvallasveit
Hæð: 764 m
Gönguhækkun: 600 m
Fjöldi skipta: 2
// Skemmtilegt fjall og fallegt útsýni

6. Úlfarsfell í Mosfellsbæ
Hæð: 295 m
Gönguhækkun: 220 m
Fjöldi skipta: skottast mjög oft upp á það
// Mjög skemmtilegt og auðvelt fjall. Flott útsýni. Slóðar og vegir upp á það.

7. Helgafell í Mosfellsbæ
Hæð: 215 m
Gönguhækkun: 100 m
Fjöldi skipta: 3
// Skemmtilegt útsýni og auðvelt fjall.

8. Laugafjall við Geysi
Fjöldi skipta: 1

9. Löðmundur við Landmannahelli
Hæð: 1079 m
Gönguhækkun: 480 m
Fjöldi skipta: 1

10. Stóra-Klif í Vestmannaeyjum
Hæð: 226 m
Fjöldi skipta: 1

11. Mosfell í Mosfellsbæ
Hæð: 276 m
Fjöldi skipta: 3

12. Helgafell í Hafnarfirði
Hæð: 338 m
Gönguhækkun: 260 m
Fjöldi skipta: 2

13. Keilir á Reykjanesskaga
Hæð: 378 m
Gönguhækkun: 280 m
Fjöldi skipta: 1

14. Skálafell á Mosfellsheiði
Hæð: 774 m
Gönguhækkun: 400 m
Fjöldi skipta: 2

15. Reykjafell í Mosfellsbæ
Hæð: 259 m
Fjöldi skipta: 2

16. Æsustaðafjall í Mosfellsbæ
Hæð: 200 m
Fjöldi skipta: 2

17. Bláfell við Kjalveg
Hæð: 1204 m
Gönguhækkun: 600 m
Fjöldi skipta: 1

18. Esja – Þverfellshorn
Hæð: 770 m
Gönguhækkun: 750 m
Fjöldi skipta: tvisvar sinnum upp að steini, einu sinni alla leiðina upp

19. Ásfjall í Hafnarfirði
Hæð: 127 m
Fjöldi skipta: 1

20. Þorbjarnarfell við Grindavík
Hæð: 243 m
Fjöldi skipta: 1

21. Grímannsfell í Mosfellsbæ
Hæð: 482 m
Gönguhækkun: 420 m

22. Þverfell í Mosfellsbæ
Hæð: 290 m
Fjöldi skipta: 1

23. Reykjaborg í Mosfellsbæ
Hæð: 252 m
Fjöldi skipta: 1

24. Búrfell í Þingvallasveit
Hæð: 783 m
Gönguhækkun 600 m
Fjöldi skipta: 1

25. Skjaldbreiður
Hæð: 1066 m
Gönguhækkun 500-600 m
Fjöldi skipta: 1

26. Geitafell
Hæð: 509 m
Gönguhækkun 300 m
Fjöldi skipta: 1

27. Sandfell
Hæð: 295 m
Fjöldi skipta: 1

28. Meyjarsæti
Hæð: 237 m
Fjöldi skipta: 1

29. Fremra-Mjóafell
Hæð: 394 m
Gönguhækkun: 317 m
Fjöldi skipta: 1

30. Innra-Mjóafell
Hæð: 542
Gönguhækkun: 317 m
Fjöldi skipta: 1

31. Gatfell
Hæð:
Fjöldi skipta: 1

32. Lágafell
Hæð: 589 m
Fjöldi skipta: 1

33. Hengill
Hæð: 805 m
Gönguhækkun: 500 m
Fjöldi skipta: 1
// æðislegt fjall, eitt af mínum uppáhalds!

34. Akrafjall
Hæð: 643 m
Fjöldi skipta: 1

35. Kárahnjúkar
Hæð: 835 m
Fjöldi skipta: 1

36. Berufjarðartindur
Hæð: 802 m
Fjöldi skipta: 1

37. Ingólfsfjall
Hæð: 551 m
Fjöldi skipta: 1


Sjá Fjöll á stærra korti

************************************************************************
Fjöll eftir ártölum
************************************************************************

***************************************
2015
***************************************

Í fyrsta skipti
[*] Ingólfsfjall

***************************************
2014 – 4 fjöll
***************************************

Í fyrsta skipti
[*] Akrafjall
[*] Kárahnjúkar
[*] Berufjarðartindur
Aftur:
[*] Úlfarsfell

***************************************
2013 – 22 fjöll
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Ásfjall
[*] Þorbjarnarfell
[*] Grímannsfell
[*] Þverfell
[*] Reykjaborg
[*] Búrfell í Þingvallasveit
[*] Skjaldbreiður
[*] Geitafell
[*] Sandfell
[*] Meyjarsæti
[*] Fremra-Mjóafell
[*] Innra-Mjóafell
[*] Gatfell
[*] Lágafell
[*] Hengill
Aftur:
[*] Úlfarsfell // oft
[*] Helgafell í Mosfellsbæ
[*] Helgafell í Hafnarfirði
[*] Mosfell
[*] Reykjafell
[*] Æsustaðafjall
[*] Skálafell

***************************************
2012 – 15 fjöll
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Helgafell í Hafnarfirði
[*] Keilir
[*] Skálafell á Mosfellsheiði
[*] Reykjafell
[*] Æsustaðafjall
[*] Bláfell
Aftur:
[*] Esja
[*] Miðfell
[*] Arnarfell
[*] Búrfell í Grímsnesi
[*] Ármannsfell
[*] Mosfell í Mosfellsbæ
[*] Helgafell í Mosfellsbæ
[*] Hrafnabjörg
[*] Úlfarsfell // oft

***************************************
2011 – 2 fjöll:
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Mosfell í Mosó
Aftur:
[*] Úlfarsfell (oft)

***************************************
2010 – 5 fjöll:
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Helgafell í Mosfellsbæ
[*] Laugafjall
[*] Löðmundur
[*] Stóra-Klif
Aftur:
[*] Úlfarsfell (oft)

***************************************
2009 – 5 fjöll:
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Esja
[*] Ármannsfell
[*] Hrafnabjörg
[*] Arnarfell í Þingvallasveit // x 2
[*] Úlfarsfell

***************************************
2006 – 1 fjall:
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Miðfell

***************************************
ca 1995 – 1 fjall:
***************************************

Í fyrsta skipti:
[*] Búrfell í Grímsnesi

************************************************************************
Hellaferðir
************************************************************************

[*] Raufarhólshellir – 2009
[*] Gjábakkahellir – 2009
[*] Búri – 2011
[*] Leiðarendi – 2014

************************************************************************
Endomondo
************************************************************************

Ég fer ekki í göngutúr án þess að kveikja á Endomondo og hér er hægt að sjá hvað ég hef gengið.

Leave a Reply