Göngukort og hugmyndir

Mér finnst ofboðslega gaman að ganga og skoða landið okkar. Hér er ég að safna göngukortum og gönguhugmyndum á einn stað. :)

***************************************
Göngukort
***************************************
[*] Reykjavík
[*] Kópavogur
[*] Mosfellsbær
[*] Garðabær
[*] Hafnarfjörður

***************************************
Skipulagðar ferðir
***************************************

[*] Ferðafélag Íslands: Fjallaverkefni
[*] Útivist: Ferðir og dagskrá
[*] Vesen og vergangur
[*] Fjallagarpar og gyðjur

***************************************
Göngubækur
***************************************

25gonguleidir

25 Gönguleiðir á höfuðborgarsvæðinu
Gönguleið 1 | Hraunin og Straumsvík
Gönguleið 2 | Ásfjall og Ástjörn
Gönguleið 3 | Garðaholt og Hleinar
Gönguleið 4 | Gálgahraun
Gönguleið 5 | Álftanes og Bessastaðatjörn
Gönguleið 6 | Kópavogsdalur
Gönguleið 7 | Fossvogsdalur
Gönguleið 8 | Öskjuhlíð
Gönguleið 9 | Seltjarnarnes og Grótta
Gönguleið 10 | Örfirisey
Gönguleið 11 | Laugardalur
Gönguleið 12 | Laugarnes og Sund
Gönguleið 13 | Kringum Grafarvog
Gönguleið 14 | Innan Geldinganess
Gönguleið 15 | Umhverfis Varmá
Gönguleið 16 | Hafravatn
Gönguleið 17 | Við Reynisvatn
Gönguleið 18 | Við Rauðavatn
Gönguleið 19 | Ofan Árbæjarstíflu
Gönguleið 20 | Elliðavatn og Vatnsendi
Gönguleið 21 | Vífilsstaðavatn
Gönguleið 22 | Vífilsstaðahlíð
Gönguleið 23 | Búrfellsgjá
Gönguleið 24 | Kaldársel og Valahnúkar
Gönguleið 25 | Hvaleyrarvatn

25 Gönguleiðir á Hvalfjarðarsvæðinu
Gönguleið 1 | Mógilsá og Esjuhlíðar
Gönguleið 2 | Kjalarnes
Gönguleið 3 | Saurbær á Kjalarnesi
Gönguleið 4 | Norðan Akrafjalls
Gönguleið 5 | Hvítanes við Grunnafjörð
Gönguleið 6 | Melabakkar
Gönguleið 7 | Ölver og Katlavegur
Gönguleið 8 | Hafnarskógur
Gönguleið 9 | Andakílsárfossar
Gönguleið 10 | Skorradalur og Síldarmannagötur
Gönguleið 11 | Umhverfi Draghálss
Gönguleið 12 | Saurbær á Hvalfjarðarströnd
Gönguleið 13 | Bjarteyjarsandur og Hrafneyri
Gönguleið 14 | Bláskeggsá og Helguhóll
Gönguleið 15 | Þyrilsnes
Gönguleið 16 | Kringum Glym
Gönguleið 17 | Botn Brynjudals
Gönguleið 18 | Fossárdalur og Seljadalur
Gönguleið 19 | Hvítanes í Hvalfirði
Gönguleið 20 | Hvammsvík
Gönguleið 21 | Hálsnes og Búðasandur
Gönguleið 22 | Meðalfell í Kjós
Gönguleið 23 | Vindáshlíð og Laxá í Kjós
Gönguleið 24 | Eilífsdalur
Gönguleið 25 | Hvalfjarðareyri

25 Gönguleiðir á Reykjanesskaga
Gönguleið 1 | Kringum Helgafell
Gönguleið 2 | Sunnan Straumsvíkur og Alfaraleið
Gönguleið 3 | Lambafellsklofi við Höskuldarvelli
Gönguleið 4 | Selsvellir
Gönguleið 5 | Staðarborg
Gönguleið 6 | Vogastapi
Gönguleið 7 | Garðskagi
Gönguleið 8 | Básendar
Gönguleið 9 | Hafnaberg
Gönguleið 10 | Reykjanestá, Skálafell og Gunnuhver
Gönguleið 11 | Þorbjörn
Gönguleið 12 | Selatangar og Katlar
Gönguleið 13 | Sog, Grænavatn og Djúpavatn
Gönguleið 14 | Húshólmi
Gönguleið 15 | Krýsuvíkurberg og Selalda
Gönguleið 16 | Seltún og Sveifluháls
Gönguleið 17 | Grænavatn og Austurengjahver
Gönguleið 18 | Geitahlíð og Stóra-Eldborg
Gönguleið 19 | Herdísarvík
Gönguleið 20 | Strandarkirkja og Selvogur
Gönguleið 21 | Vestan Þorlákshafnar
Gönguleið 22 | Geitafell við Þrengslaveg
Gönguleið 23 | Jósefsdalur og Eldborgir
Gönguleið 24 | Þríhnúkar
Gönguleið 25 | Grindaskörð

25 Gönguleiðir um Borgarfjörð og Dali
Gönguleið 1 | Hvanneyri og Andakílsá
Gönguleið 2 | Ferjukotsbakkar og Þjóðólfsholt
Gönguleið 3 | Hestfjall
Gönguleið 4 | Eiríksfell og Hvítserkur í Skorradal
Gönguleið 5 | Skáneyjarbunga og Reykholt
Gönguleið 6 | Rauðsgil
Gönguleið 7 | Húsafell og Bæjargil
Gönguleið 8 | Gilsbakki og Hraunfossar
Gönguleið 9 | Hreðavatn og Jafnaskarðsskógur
Gönguleið 10 | Glanni og Norðurá
Gönguleið 11 | Grísatunga og Þinghóll
Gönguleið 12 | Einkunnir hjá Borgarnesi
Gönguleið 13 | Langavatn og Lambafell
Gönguleið 14 | Akrar og Akranes á Mýrum
Gönguleið 15 | Hvítingshjallar við Hítarvatn
Gönguleið 16 | Tregasteinn í Hörðudal
Gönguleið 17 | Búðardalur og Laxárós
Gönguleið 18 | Katlar og Ljárskógasel
Gönguleið 19 | Tungustapi og Sælingsdalstunga
Gönguleið 20 | Staðarfell
Gönguleið 21 | Kjallaksstaðarvogur á Fellsströnd
Gönguleið 22 | Dagverðarnes
Gönguleið 23 | Skarð og Grafafjall
Gönguleið 24 | Salthólmavík í Saurbæ
Gönguleið 25 | Ólafsdalur

25 Gönguleiðir á Snæfellsnesi
Gönguleið 1 | Þrællyndisgata og Eldborgarhraun
Gönguleið 2 | Rauðarmelsstígur og Gullborgarhraun
Gönguleið 3 | Þverfell í Hnappadal
Gönguleið 4 | Gerðuberg og Ytri-Rauðamelur
Gönguleið 5 | Skógarnes og Löngufjörur
Gönguleið 6 | Stakkhamarsnes
Gönguleið 7 | Kringum Baulárvallavatn
Gönguleið 8 | Undir Elliðahamri
Gönguleið 9 | Kirkjuhóll og Garðar
Gönguleið 10 | Axlarhólar og Öxl
Gönguleið 11 | Knarrarklettar og Fróðárheiði
Gönguleið 12 | Sölvahamar og Klifhraun
Gönguleið 13 | Svalþúfa og Malarrif
Gönguleið 14 | Einarslón og Djúpalónssandur
Gönguleið 15 | Öndverðarneshólar
Gönguleið 16 | Rauðhóll við Eysteinsdal
Gönguleið 17 | Vallnabjarg og Brimilsvellir
Gönguleið 18 | Kringum Kirkjufell
Gönguleið 19 | Öndverðareyri og Eyraroddi
Gönguleið 20 | Hraunsfjörður og Kirkjustígur
Gönguleið 21 | Berserkjagata og Berserkjahraun
Gönguleið 22 | Vatnsdalur og Drápuhlíðarfjall
Gönguleið 23 | Borgardalur í Álftafirði
Gönguleið 24 | Setbergsháls og Straumsfell
Gönguleið 25 | Skraumugljúfur

***************************************
Endomondo
***************************************

Ég fer ekki í göngutúr án þess að kveikja á Endomondo og hér er hægt að sjá hvað ég hef gengið.

Leave a Reply