Námskeið & fyrirlestrar

Mér finnst ofboðslega gaman að fara á námskeið og fyrirlestra. Mér finnst ofboðslega gaman að læra nýja hluti. Mig langar til að mennta mig meira en langar að læra of margt! Ég myndi helst vilja fara í örnám í öllu en ekki margra ára nám í einhverju einu.

Ef einhver veit um sniðuga ódýra/ókeypis fræðslu þá má endilega láta mig vita. :)

Ég ætla að byrja á stjörnugjöf og gefa enga, *, **, *** stjörnur eftir hve gagnlegt og áhugavert mér fannst námskeiðið.

Nánari upplýsingar um námskeiðin eru á ártalasíðum:
2009, 2011, 2012, 2013, 2014, 2015, 2016, 2017
***************************************************************************
2017 – Fjármál og skipulag ***
Fræðagarður

2017 – The Five Keys to Successful Test Automation **
Endurmenntun Háskóla Íslands

2017 – Starfstengd streita **
Fræðagarður

2017 – Samningatækni ***
Bandalag háskólamanna – BHM

2017 – Heilsa og hollusta fyrir alla! **
Advania

2017 – Konur í upplýsingatækni (WiDS) **
Háskólinn í Reykjavík

2017 – Árangursrík markmiðasetning **
Advania

2017 – Framsækni – örugg tjáning – vinnustofa ***
Bandalag háskólamanna – BHM
***************************************************************************
2016 – Er hægt að mæla hamingju og auka hamingju? Er hlátur heilsubót og er hægt að beita húmor til að efla tengsl og bæta starfsanda? **
Fræðagarður

2016 – Jákvæðni og vellíðan í lífi og starfi **
Bandalag háskólamanna – BHM

2016 – Ný tækifæri **
Fræðagarður

2016 – Jira – Verkefnastjórinn **
Advania

2016 – Erfið samskipti / samtöl *
Bandalag háskólamanna – BHM

2016 – Öryggisgreind og breytingar á ESB regluverki um persónuvernd **
Nýherji

2016 – Sáttamiðlun á vinnustöðum ***
Bandalag háskólamanna – BHM

2016 – Góð heilsa ***
Fræðagarður

2016 – Gervigreind: Meiri bylting en netið? ***
Nýherji

2016 – Hvernig getur íslenskt menntakerfi gefið börnunum okkar forskot? ***
xHugvit

2016 – Framkoma og ræðumennska ***
Bandalag háskólamanna – BHM

2016 – Davíð og Golíat! Vinnsla persónuupplýsinga á vinnustöðum **
Bandalag háskólamanna – BHM

2016 – Jira – Advanced tips and tricks ***
Advania

2016 – Jira – Tímaskráning og verkbókhald tips and tricks ***
Advania

2016 – Haustráðstefna Advania ***
Advania

2016 – LS One – get to know the benefits **
LS Retail

2016 – Jane Goodall heldur erindi í Háskólabíó ***
Roots & Shoots hreyfing Jane Goodall á Íslandi

2016 – Certified Scrum Master ***
Advania skólinn

2016 – NAV / TOK – Laun **
Advania skólinn

2016 – Helgarnámskeið með Ibirocay Regueira **
SalsaIceland

2016 – NAV – Innkaup og birgðir **
Advania skólinn

2016 – Vélmenni stýrt með hugarorkunni – BB-8 og IBM Bluemix
Nýherji

2016 – NAV / TOK – Grunnur **
Advania skólinn

2016 – Þú og hinir í opnu vinnurými *
Advania

2016 – Kraftur liðsheildar *
Advania

2016 – 21. aldar sýn á upplýsingatæknilausnir *
Advania

2016 – TOK – Verkbókhald **
Advania skólinn

2016 – Rueda de Casino ***
SalsaIceland

2016 – NAV 2016 með Peter Jacobsen ***
Microsoft á Íslandi

2016 – NAV / TOK – Fjárhagur grunnur **
Advania skólinn

2016 – Northern Lights Swing with Sylvain Pelé ***
Háskóladansinn

2016 – Núvitund á vinnustöðum – leitaðu inn á við með Google **
Endurmenntun

2016 – Musicality námskeið með Mikko Kemppe ***
SalsaIceland

***************************************************************************

2015 – Samfélagsmiðlun sem virkar **
Bandalag háskólamanna – BHM

2015 – Gagnrýnin hugsun. Hvað er nú það? *
Siðmennt

2015 – West Coast Swing fyrir lengra komna með Ibirocay Regueira ***
SalsaIceland

2015 – Taktu völdin – Alhliða stjórnun á upplýsingum og búnaði *
Opin kerfi

2015 – Kvartanir og óánægðir viðskiptavinir *
Félag atvinnurekanda

2015 – Fyrirlestur með Tíbet munknum Gelong Thubten ***
Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin

2015 – Salsa Lady Style II ***
SalsaIceland

2015 – Salsa 4B – LA Style ***
SalsaIceland

2015 – Skriðsundnámskeið ***
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2015 – Salsa 4C – Cuban Style ***
SalsaIceland

****************************************************************************

2014 – Jákvæð samskipti, lykill að árangri og sköpun
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2014 – Skyndihjálparnámskeið **
Gufunesbær frístundamiðstöð

2014 – Helgarnámskeið í Lady style með Susana Montero ***
SalsaIceland

2014 – Salsa 4A – LA Style ***
SalsaIceland

2014 – Salsa 3D – Cuban Style ***
SalsaIceland

2014 – Hvatning fyrir konur – kvennakvöld Dale Carnegie **
Dale Carnegie

2014 – Helgarnámskeið með Mikko J. Kemppe ***
SalsaIceland

2014 – Þú hefur mikil áhrif á þína líðan! *
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2014 – Kizomba með Anais Barthe ***
SalsaIceland

2014 – Tai Chi prufutími **
Tai Chi á Íslandi – Tai Chi in Iceland

2014 – Lady Style námskeið með Kömu *
SalsaMafían

2014 – Salsa 4D – Cuban Style ***
SalsaIceland

2014 – Salsa 3A – LA Style ***
SalsaIceland

2014 – Kizomba helgarnámskeið með Kristofer og Anais ***
SalsaIceland

2014 – Bachata helgarnámskeið með Kristofer og Anais ***
SalsaIceland

2014 – Helgarnámskeið: Luis Vazquez og Weronika Pilar ***
Salsa Mafían

2014 – Salsa 3C – Cuban Style ***
SalsaIceland

2014 – Ég er ekki klikk bara ekki eins og þú… *
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2014 – Salsa 3B – La Style ***
SalsaIceland

2014 – Salsa Lady Style II ***
SalsaIceland

2014 – West Coast Swing námskeið hjá Háskóladansinum ***
Háskóladansinn

***************************************************************************

2013 – Hættum að telja hitaeiningar – borðum mat og njótum lífsins í staðinn *
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2013 – Söngtímar hjá Sessý ***
Hjá Sessý

2013 – Chachacha námskeið ***
SalsaIceland

2013 – Fyrirlestur í Háskólabíó með Vilborgu og Leifi **

2013 – Salsa Lady Style I ***
SalsaIceland

2013 – Fyrirlestur um jafnréttismál (fyrirlestur á starfsdegi Gufunesbæjar) *
Gufunesbær frístundamiðstöð

2013 – iPad námskeið **
Gufunesbær frístundamiðstöð

2013 – Verndum þau **
Æskulýðsvettvangurinn

2013 – Sunnudagsæfingar ***
SalsaMafían

2013 – Kúban námskeið – Body Isolation einkatími ***
SalsaMafían

2013 – Kúban helgarnámskeið með Lachy ***
SalsaMafían

2013 – Salsa 301 ***
SalsaMafían

2013 – Salsa 201 ***
SalsaMafían

2013 – Salsa 202 ***
SalsaMafían

2013 – Salsa 102 ***
SalsaMafían

2013 – Salsa 101 ***
SalsaMafían

2013 – Lífs-spor, sóló á Suðurpól – kraftur markmiða og drauma **
Vilborg Arna Gissurardóttir

2013 – Hlátur er lyf fyrir hjartað **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2013 – Starfsdagur Gufunesbæjar *
Gufunesbær frístundamiðstöð

***************************************************************************

2012 – Að sigra ótta og kvíða *
Brahma Kumaris Lotushús

2012 – 10 hamingjuráð ***
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Raja Yoga hugleiðsla – grunnnámskeið *
Brahma Kumaris Lotushús

2012 – Íslenskar jurtir og grasalækningar **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Innhverf íhugun í skólastarfi – kynningarfundur **
Íslenska íhugunarfélagið

2012 – Styrkur sjálfsvirðingar **
Brahma Kumaris Lotushús

2012 – Dale Carnegie námskeiðið ***********
Dale Carnegie

2012 – Jákvæð hugsun **
Brahma Kumaris Lotushús

2012 – Starfsdagur Gufunesbæjar **
Gufunesbær frístundamiðstöð

2012 – Sigríður Klingenberg og Dale Carnegie
Dale Carnegie

2012 – Rannsóknarverkefni að kanna áhrif hreyfingar á heilsu ***
Kristín Birna Ólafsdóttir – Johnson

2012 – Sjósundsnámskeið ***
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – David Lynch í Gamla bíói – ráðstefna **
Íslenska íhugunarfélagið

2012 – Borðað í 10.000 ár **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Kundalini jóga – framhaldsnámskeið ***
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Starfsdagur Gufunesbæjar **
Gufunesbær frístundamiðstöð

2012 – Skattframtal **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Ljósmyndun og stafræn vinnsla – framhaldsnámskeið **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Meðvirkni er ekki hvað við gerum, heldur hvers vegna við gerum það **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Skyndihjálparnámskeið **
Gufunesbær frístundamiðstöð

2012 – Hvað er einelti? Viðbrögð og varnir **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2012 – Kundalini jóga ***
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

****************************************************************************

2011 – Tong Len (giving and taking) **
Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin

2011 – Skapandi skrif – um frásagnarlistina sem tæki til að skapa, skilja og skemmta ***
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2011 – Bjórskólinn **
Bjórskólinn

2011 – Starfsdagur Gufunesbæjar **
Gufunesbær frístundamiðstöð

2011 – Eiturefnaúrgangsruslaskrímsli **
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.

2011 – Grunnnámskeið í hugleiðslu ***********
Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin

2011 – Skrautskriftarnámskeið **
Hlutverkasetur

2011 – Reykjalundur verkjasvið **
Reykjalundur

****************************************************************************

2009 – Hafa Íslendingar fordóma gagnvart geðrænum vandamálum? **
Hugarafl

2009 – Hvítabandið **
Hvítabandið

2009 – Hópmeðferð við kvíða – breytt hugarfar – að breyta og að sættast **
Göngudeild geðdeildar

****************************************************************************

Leave a Reply