2014

Mér finnst ofboðslega gaman að fara á námskeið og fyrirlestra. Mér finnst ofboðslega gaman að læra nýja hluti. Mig langar til að mennta mig meira en langar að læra of margt! Ég myndi helst vilja fara í örnám í öllu en ekki margra ára nám í einhverju einu.

Ef einhver veit um sniðuga ódýra/ókeypis fræðslu þá má endilega láta mig vita. :)

Ég ætla að byrja á stjörnugjöf og gefa enga, *, **, *** stjörnur eftir hve gagnlegt og áhugavert mér fannst námskeiðið.

***************************************************************************
2014 – Jákvæð samskipti, lykill að árangri og sköpun
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.
Fyrirlesari: Anna Jóna Guðmundsdóttir
5. – 17. nóvember 2014
6 klst (var bara fyrsta klukkutímann)

Markmiðið er kynna áhugaverðar rannsóknir á því sem einkennir góð samskipti og samvinnu. Fjallað verður um mikilvægi góðra samskipta fyrir heilbrigði, árangur og sköpun

Sérstök áhersla verður á að námskeiðið sé gagnlegt og þátttakendur öðlist nýja sýn sem nýtist í daglegu lífi. Kynntar verða aðferðir til að stuðla að jákvæðri vinnumenningu og árangursríkri teymisvinnu.

Námskeiðið er fyrir alla sem hafa áhuga að bæta samskipti í teymum, félagstarfi og í einkalífi.
****************************************************************************
2014 – Skyndihjálparnámskeið **
Gufunesbær frístundamiðstöð
4. nóvember 2014
4 klst
****************************************************************************
2014 – Helgarnámskeið í Lady style með Susana Montero ***
SalsaIceland
31. október – 2. nóvember 2014
6 klst

Lady style styttra komnar
Lady style lengra komnar
Lady style styttra komnar – Snúningstækni
Lady style lengra komnar – Musicality
Lady style styttra komnar – Body isolation
Lady style lengra komnar – Snúningstækni og handleggir
****************************************************************************
2014 – Salsa 4A – LA Style ***
SalsaIceland
Kennarar: Mike Salsanchez og María Carrasco
22. október – 10. desember 2014
10 klst
****************************************************************************
2014 – Salsa 3D – Cuban Style ***
SalsaIceland
Kennarar: Mike Salsanchez og Hildur Ketilsdóttir
20. október – 8. desember 2014
10 klst
****************************************************************************
2014 – Hvatning fyrir konur – kvennakvöld Dale Carnegie **
Dale Carnegie
2. október 2014
1 klst

Komdu á kvennakvöld Dale Carnegie þar sem Solla, Kolla og Halldóra Proppé ætla að segja frá þeim árangri sem þær hafa náð. Einnig förum við yfir atriði varðandi markmiðasetningu og hvað við þurfum að gera til að koma draumum okkar í framkvæmd.

Solla er frumkvöðull í kynningu á íslensku hollustufæði. Með eldmóði sínum hefur hún vakið áhuga ótrúlega margra á hollu mataræði. Solla heldur reglulega námskeið og fyrirlestra og hefur skrifað bækur um matargerð og hollustu.

Kolla er þáttagerðarkona á Stöð 2 og Bylgjunni. Á síðasta ári hefur kyrrsetukonan Kolla breyst í hjólreiðardrottningu.

Halldóra Proppé fer alla leið í því sem hún tekur sér fyrir hendur; járnkona, útibússtjóri hjá Íslandsbanka, með tvær meistaraprófsgráður í viðskiptafræði og Dale Carnegie þjálfari segir frá áskorunum og sigrum sínum.

Kynning frá Himneskri hollustu, Stefán B. Chocolatier og Sóley Organics. Veglegir vinningar í happadrætti Dale Carnegie sem dregið verður úr á staðnum.
****************************************************************************
2014 – Helgarnámskeið með Mikko J. Kemppe ***
SalsaIceland
10.-12. september 2014
8 klst
****************************************************************************
2014 – Þú hefur mikil áhrif á þína líðan! *
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.
Fyrirlesari: Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir
6. október 2014
1:30 klst

Viltu vita meira um hvernig þú getur eflt þína heilsu? Dr. Sólfríður Guðmundsdóttir fer yfir sjö helstu áhrifaþætti á heilsufar og hvernig hægt er að stuðla að bættri heilsu á skemmtilegan og heildrænan hátt fyrir hvern og einn. Sólfríður hefur brennandi áhuga á að hvetja til aukinnar hreysti landsmanna og alhliða heilsueflingar. Mjög áhugaverð og skemmtileg nálgun á því sem skiptir okkur öll máli.
****************************************************************************
2014 – Kizomba með Anais Barthe ***
SalsaIceland
27. september 2014
2 klst
****************************************************************************
2014 – Tai Chi prufutími **
Tai Chi á Íslandi – Tai Chi in Iceland
22. september 2014
1:15 klst

Tai Chi eykur vellíðan og eflir líkamsvitund. Við kyrrum hugann, gerum Reeling Silk æfingar sem stuðla að auknu orkuflæði og æfum 19 skrefa formið sem tengir saman huga og líkama.
****************************************************************************
2014 – Lady Style námskeið með Kömu *
SalsaMafían
Kennari: Kamila Jezierska
21. september
1 klst

Á þessu námskeiði mun Kama miðla að af víðtækri reynslu sinni í dansi; klassískur- og nútímaballett, argentínskur tangó, flamengo, samkvæmisdans ofl.
****************************************************************************
2014 – Salsa 4D – Cuban Style ***
SalsaIceland
Kennarar: Ernesto Camilo Aldazábal Valdés og Kolbrún Vala Jónsdóttir
26. ágúst – 14. október 2014 – 6 skipti
10 klst
****************************************************************************
2014 – Salsa 3A – LA Style ***
SalsaIceland
Kennarar: Ólafur Jörgen Hansson og Edda Blöndal / María Carrasco
25. ágúst – 13. október 2014 – 3 skipti
10 klst
****************************************************************************
2014 – Kizomba helgarnámskeið með Kristofer og Anais ***
SalsaIceland
9.-11. maí 2014
5 klst

– Kizomba for all social dancers – the basics
– Kizomba for all social dancers – the basics
– Kizomba partner work – Road to happiness: technique
– Kizomba partner work – feel and flow of kizomba
– Let’s go kizomba
****************************************************************************
2014 – Bachata helgarnámskeið með Kristofer og Anais ***
SalsaIceland
9.-11. maí 2014
3 klst

– Bachata Intermediate Level
– Bachata Intermediate Level
– Beautiful Bachata – advanced Partner work
****************************************************************************
2014 – Helgarnámskeið: Luis Vazquez og Weronika Pilar ***
Salsa Mafían
11.-14. apríl 2014
6 klst

– Kynning – Luis Vazquez style
– Þægileg intermediate flétta
– Men´s styling & ladie´s styling
– Men´s & ladie´s styling – notkun í rútínu
– Erfið intermediate flétta
– Snúningstækni fyrir dömur & tæknin að snúa dömum
****************************************************************************
2014 – Salsa 3C – Cuban Style ***
SalsaIceland
Kennarar: Þórunn Óskarsdóttir og Páll Sigurðsson
19. mars – 7. maí
10 klst
****************************************************************************
2014 – Ég er ekki klikk bara ekki eins og þú… *
Gott að vita! Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og St.Rv.
Fyrirlesari: Alda Sigurðardóttir ACC stjórnendamarkþjálfi hjá Vendum
3. mars 2014
1,5 klst

Skemmtilegur fyrirlestur á léttum nótum með gagnlegum undirtóni sem gengur út á ólíka samskiptastíla. Teknar eru fyrir myndlíkingar eins og Clint Eastwood sem skýtur og er mjög hreinn og beinn og ekkert að tipla á tánum meðan Chaplin er þögla týpan o.s.frv. Mat er lagt fyrir þátttakendur þar sem þeir fá tækifæri til að meta sinn eigin samskiptastíl. Farið er yfir hvað hver og einn þarf að hafa í huga í samskiptum og hvað þarf að varast.

Einkenni ólíkra persónugerða og áhrif þeirra á hvatningu, störf og samskipti.
****************************************************************************
2014 – Salsa 3B – La Style ***
SalsaIceland
Kennari: Hanna Harpa Agnarsdóttir og Páll Sigurðsson
14. janúar – 4. mars 2014
10 klst
****************************************************************************
2014 – Salsa Lady Style II ***
SalsaIceland
Kennari: Edda Blöndal
20. janúar – 24. febrúar 2014
6 klst
****************************************************************************
2014 – West Coast Swing námskeið hjá Háskóladansinum ***
Háskóladansinn
Kennarar: Edda Katrín Rögnvaldsdóttir, Heimir Bæringur Gíslason og Kjartan T. Hjörvar
16. janúar – 3. apríl
24 klst
****************************************************************************