Salsa

ShortcutToHappinessÉg byrjaði í salsa í mars 2013 og get ekki lýst því hve mikið líf mitt hefur breyst. Þetta er eitt það besta sem hefur komið fyrir mig.

Ég dansa líka bachata og west coast swing en salsa er minn aðaldans.

[*] Ef þig langar að bæta andlega líðan – komdu að dansa
[*] Ef þig langar að bæta líkamlega heilsu – komdu að dansa
[*] Ef þig langar til að eignast fleiri vini og kunningja – komdu að dansa
[*] Ef þig langar að eyða minni tíma með sófanum þínum – komdu að dansa
[*] Ef þig langar að auka félagslíf þitt – komdu að dansa
[*] Ef þig langar til að róa hugann – komdu að dansa
[*] Ef þig langar í tilbreytingu í líf þitt – komdu að dansa

Dans eykur framleiðslu allra gleðihormónanna gígantískt!

[*] Reynslusaga mín á dansmania.com
[*] Dansnámskeið sem ég hef tekið
[*] Salsaviðburðir 2014

*********************
Rueda á Úlfarsfelli
*********************

*********************
Salsa í Kringlunni
*********************
Ég, 3 mánaða salsakettlingur að dansa í Kringlunni. Hinar dömurnar sem mættu eru allar annað hvort kennarar eða í sýningarhóp!

SalsaKringlan2013

*********************
Dansmania.com
*********************

Mér fannst vanta upplýsingasíðu um social dans á Íslandi svo ég skellti bara einni upp.

dansmaniacom

Salsalög: