Salsaviðburðir 2014

Það er ekki bara dansað í danssamfélaginu heldur er ýmislegt brallað.

Í sumar hef ég t.d staðið fyrir ýmsum viðburðum fyrir salsasamfélagið.

Fyrsti viðburðurinn var sjósund 22. júní.

Annar viðburðurinn var gönguferð um Þingvelli 6. júlí.

SalsaThingvellir

Þriðji viðburðurinn var bíóferð á myndina Cuban Fury 8. júlí.

CubanFury

Fjórði viðburðurinn var hellaferð í Leiðarenda 14. júlí.

Leidarendi

Fimmti viðburðurinn var snorklferð í Silfru á Þingvöllum með AdventureBOX 30. ágúst.

Sjötti viðburðurinn var ferð í Bjórskólann 31. janúar.
BjorskolinnSalsa