Ferilskrá

Ég er opin fyrir allskonar atvinnutækifærum:

 • Ég er með B.S gráðu í tölvunarfræði – með viðskiptavali.
 • Hef mikinn áhuga á vefsíðugerð.
 • Hef viðamikla reynslu af endurhæfingarúrræðum, heilbrigðiskerfinu og að vinna mig upp úr kvíða, þunglyndi og félagsfælni. Sjá: Leið mín að bata.
 • Hef ástríðu fyrir skipulagningu og að betrumbæta hluti.

Ég er opin fyrir að taka að mér tímabundin verkefni:

 • Setja upp skjöl.
 • Prófarkarlesa.
 • Setja upp einfaldar heimasíður í WordPress.
 • Sjá um bókanir og fyrirspurnir fyrir t.d Airbnb.
 • … o.fl.

Áhugamál:

 • Bókalestur
 • Dans (Salsa, Bachata, Kizomba og West Coast Swing)
 • Dýr
 • Fjallgöngur
 • Göngur
 • Námskeið og fyrirlestrar
 • Náttúran
 • Sjósund
 • Skipulagning

Mottó:

 • Reyna allt einu sinni!
 • Everything happens for a reason.
 • Whatever will be will be.
 • The future’s not ours to see.
  Que Sera Sera.

Ferilskrá:
lindaroshelgadottir_1904803999

Endurgreiðsla:
Vinnumálastofnun endurgreiðir atvinnurekanda mánaðarlega hlutfall af launum og launatengdum gjöldum sem er 75% fyrstu tvö árin en lækkar síðan um 10% með tólf mánaða millibili þar til lágmarks endurgreiðsluhlutfalli er náð sem er 25%. Sjá nánar á síðu Vinnumálastofnunar .