Bernaise sósa

Fyrir ca 6

400 gr Smjör
4 stk Eggjarauður (við stofuhita)
1 msk Estragon
1 msk Bernaise Essens
1 msk Heitt vatn
Salt og pipar
Ögn kjötkraftur

Bræðið smjörið. Þeytið saman í heitri skál eggjarauður, vatn, essens og estragon þar til þykknar. Bætið brædda smjörinu hægt út í (smjörið á að vera volgt, ekki heitt). Pískið rösklega á meðan. Bragðbætið með salti og pipar og ögn af kjötkrafti.

Leave a Reply